LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvers konar lo
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 quelle sorte de, quel type de
 hvers konar byggingarstíll er á kirkjunni?
 
 quel type de style architectural caractérise cette église ?
 2
 
 (í aukasetningu)
 quelle sorte de, quel type de
 hann spurði hvers konar veitingar hann ætti að útvega
 3
 
 (alls konar)
 toutes sortes de
 fyrirtækið selur hvers konar sjávarafurðir
 4
 
 (táknar undrun)
 hvers konar dónaskapur er þetta?
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum