LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 subjekt: þolfall/nefnifall
 s'épuiser, prendre fin
 orku sólarinnar þrýtur aldrei
 
 l'énergie solaire est inépuisable
 kraftar hans þrutu eftir erfiða skíðagöngu
 
 il était épuisé après une rude session de ski de fond
 þegar dalinn þrýtur tekur heiðin við
 
 la vallée prend fin et la lande lui succède
 ef allt um þrýtur
 
 en dernier recours
 starfsfólki verður ekki sagt upp fyrr en allt um þrýtur
 
 le personnel ne sera congédié qu'en dernier recours
 2
 
 subjekt: þolfall
 fallstjórn: þolfall
 faire défaut
 loks þraut mig þolinmæðina
 
 finalement, la patience me fit défaut
 þrotinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum