LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þroskast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 mûrir
 bláberin þroskast í sumar
 
 les myrtilles mûrissent en été
 eplin þurfa að þroskast dálítið lengur
 
 les pommes doivent mûrir encore un peu
 2
 
 mûrir
 hann þroskaðist mikið við að dvelja erlendis
 
 il a beaucoup mûri en séjournant à l'étranger
 þroska, v
 þroskaður, adj
 þroskandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum