LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleygja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (varpa frá sér)
 jeter
 hann fleygir hattinum upp í hillu
 
 il jette son chapeau sur l'étagère
 hún fleygði frá sér handklæðinu
 
 elle a jetté sa serviette par terre
 fleygja sér <í grasið>
 
 se jeter <sur l'herbe>
 2
 
 (henda í ruslið)
 jeter (à la poubelle)
 hún fleygði gömlu skónum sínum
 
 elle a jeté ses vieilles chaussures
 3
 
 hafa heyrt <þessu> fleygt
 
 avoir entendu parler de <cela>
 ég hef heyrt því fleygt að hann sé gjaldþrota
 
 j'ai entendu dire qu'il est en faillite
 4
 
 subjekt: þágufall
 <verkinu> fleygir fram
 
 <le projet> avance vite
 læknavísindunum hefur fleygt mikið fram á síðustu árum
 
 la médecine a fait de grands progrès ces dernières années
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum