LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

eintrjáningur n.m.
 
prononciation
 flexion
 ein-trjáningur
 1
 
 (bátur)
 pirogue monoxyle
 þeir sigldu um vatnið á eintrjáningum
 
 ils ont parcouru le lac sur des pirogues monoxyles
 2
 
 (þröngsýnn maður)
 tête de mule
 hún er þvílíkur eintrjáningur að halda þessari vitleysu fram
 
 elle est vraiment une tête de mule pour persister dans cette bêtise
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum