LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

tönn n.f.
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (bein í munni)
 dent
 bursta tennur(nar)
 
 se brosser les dents
 falskar tennur
 
 dents artificielles, dentier
 gnísta tönnum
 
 grincer des dents
 taka tennur
 
 faire ses dents, percer ses dents
 2
 
 (teinn)
 dent
 tannhjólið snérist um eina tönn við hvern snúning
 
 la roue dentée s'est déplacée d’une dent à chaque rotation
  
 ég skil fyrr en skellur í tönnum
 
 je sais ce qui se prépare
 vera á milli tannanna á <fólki>
 
 être l’objet de commérages
 <þessi aðferð> hefur staðist tímans tönn
 
 <cette méthode> a résisté à l’usure du temps
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum