LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

andrúmsloft n.n.
 
prononciation
 flexion
 andrúms-loft
 1
 
 (loftið)
 air, atmosphère
 útblástur frá verksmiðjunni mengar andrúmsloftið
 
 les fumées de l'usine polluent l'air
 2
 
 (lofthjúpur jarðar)
 atmosphère terrestre
 askan frá eldgosinu berst út í andrúmsloftið
 
 les cendres projetées par l'éruption gagnent l'atmosphère
 3
 
 (stemning)
 ambiance
 andrúmsloftið á heimilinu var tilfinningaþrungið
 
 une ambiance passionnelle régnait au foyer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum