LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

makalaus adj. info
 
prononciation
 flexion
 maka-laus
 1
 
 inouï, sans pareille
 það er makalaus dónaskapur að ryðjast svona fram fyrir okkur
 
 c'est d'une grossièreté inouïe de nous pousser de côté dans la file d'attente
 það var makalaus tilviljun að hitta systur sína þarna
 
 c'était une coïncidence inouïe d'y rencontrer sa sœur
 2
 
 sans son conjoint
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum