LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

lygi n.f.
 
prononciation
 flexion
 mensonge
 þessi saga er örugglega lygi
 
 cette histoire est sûrement un mensonge
 lygarnar komust upp að lokum
 
 finalement, le mensonge a été avéré
 fara með lygar
 
 dire des mensonges
 hvít lygi
 
 pieux mensonge
  
 þetta er lyginni líkast
 
 c'est à ne pas y croire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum