LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

horfa v. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (líta á)
 regarder
 við horfðum á börnin leika sér
 
 nous regardions jouer les enfants
 hann er að horfa á sjónvarpið
 
 il regardait la télé
 hún horfði út um gluggann
 
 elle regardait par la fenêtre
 ég horfi í kringum mig
 
 je regarde autour de moi
 horfa um öxl
 
 je pense au passé
 2
 
 (líta út)
 sembler
 það horfir vel með afla nú í haust
 
 les prévisions de pêche sont bonnes pour l'automne
 3
 
 horfa + í
 
 horfa í <kostnaðinn>
 
 être regardant sur <le coût>
 4
 
 horfa + upp á
 
 horfa upp á <sóðaskapinn>
 
 voir <la saleté>
 ég þoli ekki að horfa upp á hana fara svona illa með sig
 
 je ne supporte pas de la voir se négliger ainsi
 5
 
 horfa + við
 
 <málið> horfir <þannig> við <mér>
 
 de <mon> point de vue, <la question> est celle-ci
 málið horfir þannig við mér að við verðum að gera samning
 
 je considère que nous devons faire un contrat
 <þetta> horfir öðruvísi við
 
 <ceci> est tout autre chose
 ef <mér> býður svo við að horfa
 
 si bon <me> semble
 hann hélt veislur hvenær sem honum bauð svo við að horfa
 
 il donnait des fêtes quand bon lui semblait
 horfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum