LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hann pron.
 
prononciation
 flexion
 masculin
 1
 
 (vísar til persónu í karlkyni)
 il
 Siggi er að vaska upp, viltu hjálpa honum?
 
 Siggi fait la vaisselle, tu veux bien l'aider ?
 heyrirðu í Snata - af hverju er hann að gelta?
 
 tu entends Snati - pourquoi est-ce qu'il aboie ?
 Jói hringdi, okkur er boðið í mat til hans
 
 Jói a appelé, il nous invite à manger
 2
 
 (vísar til nafnorðs í karlkyni)
 pronom personnel (3ème personne singulier masculin) se référant à un substantif ou syntagme nominal
 stóllinn er brotinn svo nú þarf að gera við hann
 
 la chaise est cassée, il faut la réparer
 pokinn rifnaði og það hrundi allt úr honum
 
 le sac s'est déchiré et tout en est tombé
 3
 
 familier
 (ákvæðisorð á undan mannsnafni)
 employé à l'oral comme un déterminant avec un prénom d'homme ou un nom masculin pour souligner qu'il s'agit d'un proche
 hefurðu nokkuð séð hann Sigga hérna í húsinu?
 
 tu n'as pas vu Siggi quelque part dans la maison ?
 ég fékk þetta frá honum pabba mínum
 
 c'est mon père qui m'a donné cela
 við erum að fara til hans Hrafns, föðurbróður míns
 
 nous allons chez Hrafn, mon oncle paternel
 4
 
 hann / 'ann
 langage enfantin
 rôle déterminé dans un jeu, par ex. un enfant qui doit trouver les autres ou les poursuivre
 [í eltingarleik, síðastaleik:] chat
 nú átt þú að vera 'ann
 
 c'est toi le chat !
 5
 
 (sem frumlag um veður)
 [emploi impersonnel pour introduire un verbe décrivant la météo:] il
 er hann farinn að rigna?
 
 il commence à pleuvoir ?
 6
 
 (notað í stað nafnorðs í ýmsum föstum tilsvörum)
 employé à la place d'un nom dans certaines expressions figées
 <þeir> eru að fá hann
 
 <ils> prennent du poisson
 þeir eru víst að fá hann norður af landinu
 
 il paraît que le poisson mord dans le Nord
 gefa <manninum> (einn) á hann
 
 casser la figure à <l'homme>
 mettre son poing dans la figure de <l'homme>
 dóninn réðst bara á mig og gaf mér einn á hann
 
 le rustre s'en est pris à moi et m'a cassé la figure
 <þau> leggja í hann
 
 <ils> se mettent en route
 jæja, eigum við að leggja í hann?
 
 bon, on se met en route ?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum