LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

þreytandi adj. info
 
prononciation
 flexion
 þreyt-andi
 participe présent
 1
 
 (sem veldur þreytu)
 lassant, fatiguant
 ég var á þreytandi fundi í allan dag
 
 toute la journée, j'ai assisté à une réunion éprouvante
 það er þreytandi að <moka snjó>
 
 c'est éreintant de <déblayer la neige>
 2
 
 (leiðinlegur)
 ennuyeux
 þessi sífellda umræða um ríkisfjármál er orðin þreytandi
 
 ce débat interminable sur les finances de l'État commence à être lassant
 þreyta, v
 þreytast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum