LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

þinn pron.
 
prononciation
 1
 
 ton
 viltu lána mér pennann þinn smástund?
 
 tu veux bien me prêter ton stylo un instant ?
 það er kveikt á tölvunni þinni
 
 ton ordinateur est allumé
 ekki vildi ég vera í þínum sporum
 
 je ne voudrais pas être à ta place
 gætirðu komið með þína eigin tölvu?
 
 tu pourrais apporter ton propre ordinateur ?
 2
 
 ton
 hvert er álit þitt á nýjustu bók höfundarins
 
 quel est ton avis sur le dernier roman de l'écrivain ?
 ég held að þú fáir rukkun í heimabankann þinn
 hver er uppáhaldsliturinn þinn?
 
 quelle est ta couleur préférée ?
 þú kemst allra þinna ferða á hjólinu
 
 tu peux tout faire à vélo
 ég veit að þú vilt helst vera þinn eigin herra
 3
 
 à la fonction d'un attribut
 à toi
 nú fer ég mína leið og þú getur farið þína
 ég eldaði matinn svo nú er þitt að þvo upp
 
 j'ai fait la cuisine, donc c'est à toi de faire la vaisselle
 þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
 
 c'est à toi qu'appartiennent le règne, la puissance et la gloire
 4
 
 ton
 hvernig hefur hún mamma þín það?
 
 comment va ta mère ?
 er Sölvi mágur þinn? - já, hann er giftur yngstu systur minni
 
 est-ce que Sölvi est ton beau-frère ? - oui, il est marié à ma plus petite sœur
 þú getur beðið þjónustufulltrúann þinn að ganga frá greiðslunni
 
 tu peux demander et ton chargé de clientèle de gérer le payement pour toi
 5
 
 en apostrophe
 þegiðu þarna, fíflið þitt!
 það er enginn fjársjóður hér, kjáninn þinn
 6
 
 kær kveðja, þín Elsa
 vertu sæl, þinn elskandi bróðir
 7
 
 à la fonction d'un attribut, langage enfantin
 nú er þinn búinn að tapa
Attention : veuillez noter que le dictionnaire est en cours d'élaboration et que certains mots n'ont pas encore été traduits
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum