LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

afleiðing n.f.
 
prononciation
 flexion
 af-leiðing
 conséquence
 afleiðingarnar af stríðinu voru hungursneyð og fólksflótti
 
 les conséquences de la guerre furent la famine et l'exode
 of hraður akstur getur haft alvarlegar afleiðingar
 
 l'excès de vitesse au volant peut avoir de sérieuses conséquences
 orsök og afleiðing
 
 (rapport) de cause à effet
 la cause et les conséquences
 taka afleiðingunum
 
 faire face aux conséquences
 þeir sem haga sér heimskulega verða að taka afleiðingunum
 
 qui a un comportement stupide doit faire face aux conséquences
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum