LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hreinsun n.f.
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (á þvotti)
 nettoyage
 hreinsun á dúnsængum
 
 nettoyage des édredons
 hreinsun fjörunnar tók marga daga
 
 le nettoyage de la plage a pris plusieurs jours
 fara með <buxurnar> í hreinsun
 
 mettre <son pantalon> au pressing
 2
 
 (ruðningur)
 déblayage
 hreinsun vegarins eftir grjóthrunið
 
 déblayage de la route après les chutes de pierres
 3
 
 (brottrekstur; dráp)
 purge, épuration
 pólitískar hreinsanir
 
 purges politiques
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum