LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hljóð n.n.
 
prononciation
 flexion
 son, bruit
 hljóðið frá <fossinum>
 
 le bruit de <la chute d'eau>
 hljóðið í <bílnum>
 
 le bruit de <la voiture>
 ganga á hljóðið
 
 marcher dans la direction de bruit
 gefa frá sér hljóð
 
 émettre un son
 koma ekki upp hljóði
 
 avoir perdu l'usage de la parole
 reka upp hljóð
 
 pousser un cri
  
 biðja/kveðja sér hljóðs
 
 demander le silence, réclamer le silence
 fá hljóð
 
 obtenir le silence et l'attention afin de pouvoir prendre la parole
 hafa hljóð
 
 garder le silence
 hafið hljóð krakkar meðan ég útskýri þetta
 
 gardez le silence, les enfants, pendant que j'explique cela
 heyra í <honum> hljóðið
 
 écouter <son> avis, prendre de <ses> nouvelles
 vera með hljóðum
 
 gémir
 það er dauft í <honum> hljóðið
 
 <il> a l'air attristé
 það er komið annað hljóð í strokkinn
 
 c'est un autre son de cloche
 það heyrist hljóð úr horni
 
 on entend protester
 þegja þunnu hljóði
 
 prêter l'oreille, tendre l'oreille
 <stjórnin var endurkjörin> í einu hljóði
 
 <la direction a été réélue> à l'unanimité
 <þau töluðu saman> í hálfum hljóðum
 
 <ils parlaient> à voix basse, <ils parlaient> à mi-voix
 <lýsa þessu yfir> í heyranda hljóði
 
 <déclarer cela> publiquement, <déclarer cela> en présence de témoins
 <bölva> í hljóði
 
 <jurer> en silence
 <segja þetta> upp úr eins manns hljóði
 
 rompre le silence <en disant cela>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum