LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

gjalda v. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 complément d'objet: (datif +) accusatif
 payer, régler
 skuldin var goldin á réttum tíma
 
 elle a payé sa dette à l'échéance
 hann galt of fjár fyrir húsið
 
 il a payé la maison hors de prix
 hún hefur goldið ríkinu háa skatta
 
 elle a payé des impôts importants à l'État
 2
 
 complément d'objet: génitif
 pâtir (de qqch)
 hann var látinn gjalda þess í skóla að hann var bólóttur
 
 il a pâti de son acné à l'école
  
 gjalda í sömu mynt
 
 rendre à qqn la monnaie de sa pièce
 gjalda líku líkt
 
 rendre à qqn la monnaie de sa pièce
 gjalda <ókurteisina> dýru verði
 
  <son impolitesse> lui a coûté cher
 hvers á <ég> að gjalda?
 
 pourquoi dois-<je> payer le prix?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum