LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einblína so info
 
framburður
 beyging
 ein-blína
 1
 
 fixer (du regard), contempler
 hann einblíndi á blómin á sófaborðinu
 
 il fixait du regard les fleurs sur la table basse
 2
 
 s'arrêter à, se limiter à
 það nægir ekki að einblína á skammtímahagnað
 
 il ne suffit pas de se limiter à un profit sur le court terme
 kerfið einblínir á refsingar í stað þess að hindra glæpi
 
 le système ne fait que punir au lieu de prévenir les crimes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum