LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eindæmi no hk
 
framburður
 beyging
 ein-dæmi
 með eindæmum
 
 
framburður orðasambands
 particulièrement
 hátíðin tókst með eindæmum vel
 
 la fête a été particulièrement bien réussie
 veðrið hefur verið með eindæmum gott í sumar
 
 le temps a été particulièrement beau cet été
 <ákveða þetta> upp á sitt eindæmi
 
 
framburður orðasambands
 <décider cela> tout seul
 hann bakaði brauð upp á sitt eindæmi
 
 il a fait un pain tout seul
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum