LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreyma so info
 
framburður
 beyging
 subjekt: þolfall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 rêver
 hana dreymdi hræðilegt umferðaröngþveiti
 
 elle a rêvé d'un épouvantable embouteillage
 hana dreymdi að hún var á skipi
 
 elle a rêvé qu'elle était sur un bateau
 þá dreymdi báða illa í nótt
 
 tous les deux ont fait des mauvais rêves cette nuit
 2
 
 dreyma + fyrir
 faire un rêve prémonitoire
 <hana> dreymir fyrir <ókomnum atburðum>
 
 dans ses rêves elle voit des événements à venir
 mig hefur oft dreymt fyrir andláti fólks
 
 dans mes rêves j'ai souvent vu des gens mourir
 3
 
 dreyma + um
 rêver
 <mig> dreymir um <frið á jörð>
 
 <je> rêve de <la paix sur terre>
 vin minn dreymir um að stofna fyrirtæki
 
 mon ami rêve de fonder une société
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum