LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dingla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hanga)
 pendre, pendouiller (óformlegt)
 hann sat á borðinu og lét fæturna dingla niður
 
 assis sur la table, il laissait ses pieds pendre
 rafmagnssnúran dinglar laus
 
 le fil électrique pend dans le vide
 2
 
 (sveifla)
 fallstjórn: þágufall
 remuer, agiter, faire osciller
 hundurinn dinglaði rófunni
 
 le chien remuait la queue
 ég dinglaði lyklakippunni
 
 je faisais osciller les clés dans ma main
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum