LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annaðhvort - eða st
 
framburður
 annað-hvort - eða
 soit ... soit, ou bien ... ou bien
 hann er annaðhvort dósent eða prófessor
 
 soit il est maître de conférences, soit professeur, ou bien il est maître de conférences, ou bien professeur
 hún býr annaðhvort í Frakklandi eða á Spáni
 
 elle habite soit en France, soit en Espagne
 það þarf annaðhvort að skrifa henni eða hringja í hana
 
 soit il faut l'appeler, soit lui écrire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum