LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annars ao
 
framburður
 1
 
 (að öðrum kosti)
 sinon
 komdu strax, annars færðu enga köku
 
 viens tout de suite, sinon tu n'auras pas de gâteau
 2
 
 (að öðru leyti)
 sinon, à part cela
 síminn hringdi þrisvar, annars var kvöldið rólegt
 
 le téléphone a sonné trois fois, sinon la soirée était calme
 3
 
 (meðal annarra orða)
 d'ailleurs, par ailleurs, à propos
 annars ætla ég til útlanda eftir viku
 
 d'ailleurs, je pars à l'étranger la semaine prochaine
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum