LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (krakki)
 enfant
 barnið svaf í vöggunni
 
 l'enfant dormait dans le berceau
 þau eiga fjögur börn
 
 ils ont quatre enfants
 taka á móti barni/barninu
 
 assister la femme lors de l'accouchement
 vera með barni
 
 être enceinte, attendre un enfant
 <hjónunum> varð ekki barna auðið
 
 <le couple> n'a pas eu d'enfant
 2
 
 (ungmenni innan átján ára)
 enfant, mineur
  
 þetta verður aldrei barn í brók
 
 cela ne va rien donner
 þau áttu börn og buru
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum