LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barmur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (brjóst)
 poitrine, sein (formlegt)
 2
 
 (á flík)
 devant (d'un haut de vêtement)
 hún er með nælu í barminum
 
 elle porte une broche sur la poitrine
 3
 
 (brún)
 bord
 við stóðum á barmi gjárinnar
 
 nous nous tenions au bord du gouffre
  
 líta í eigin barm
 
 balayer devant sa porte
 <vera> á barmi <örvæntingar>
 
 être au bord du désespoir
 <vera> á barmi <gjaldþrots>
 
 être au bord de la faillite
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum