LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vænn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 bon, aimable
 vera (hinn) vænsti <maður>
 
 c'est <un homme> très aimable
 viltu vera svo vænn að <aðstoða mig>
 
 aurais-tu la gentillesse de <me donner un coup de main>
 2
 
 (um stóran hluta)
 grand , gros
 hún skar væna sneið af kökunni
 
 elle s'est coupé une grosse tranche du gâteau
 hann vann væna summu í happdrætti
 
 il a gagné une grosse somme à la loterie
 2
 
 (skepna)
 dodu
 vænt lamb
 
 un agneau dodu
 hún veiddi tvo væna laxa
 
 elle a attrapé deux beaux saumons
  
 sjá sér þann kost vænstan að <hrópa á hjálp>
 
 ne pas avoir d'autre recours que <d'appeler au secours>
 það er ekki seinna vænna að <borga sektina>
 
 il serait grand temps de <régler l'amende>
 þykja vænt um <hana>
 
 avoir de l'affection pour <elle>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum