LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

væta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (raki)
 humidité
 pappírinn skemmdist í vætunni
 
 le papier a été abîmé par l'humidité
 2
 
 (votviðri)
 temps humide
 hlýja loftinu fylgdi vindur og væta
 
 l'air tiède s'accompagnait de vent et de précipitations
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum