LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (atvinna)
 travail
 boulot (óformlegt)
 <fara í bíó> eftir vinnu
 
 <aller au ciné> après le travail
 <við spjöllum oft saman> í vinnunni
 
 <nous bavardons souvent ensemble> au travail
 vera frá vinnu (í tvo daga)
 
 être en congé (pendant deux jours)
 2
 
 (verk)
 travail
 það er mikil vinna að sjá um rekstur fyrirtækisins
 
 la gestion de l'entreprise représente beaucoup de travail
 3
 
 (handbragð)
 travail (technique et soin employés à une tâche)
 það er fín vinna á þessum útsaumaða dúk
 4
 
 eðlisfræði
 travail
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum