LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ávíta so info
 
framburður
 beyging
 á-víta
 fallstjórn: þolfall
 réprimander
 reprocher <qqch> à <qqn>
 hann ávítaði hana fyrir dónaskap við prestinn
 
 il lui reprocha son impolitesse envers le pasteur
 starfsmaðurinn var ávíttur fyrir óstundvísi
 
 l'employé a été réprimandé pour son manque de ponctualité
 ávítandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum