LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áætla so info
 
framburður
 beyging
 á-ætla
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 estimer, prévoir
 við áætlum að rannsókninni ljúki á þessu ári
 
 nous estimons que l'enquête s'achèvera cette année
 fundurinn varð lengri en áætlað var
 
 la réunion dura plus longtemps que prévu
 2
 
 donner une estimation
 þeir reyndu að áætla fjölda tónleikagesta
 
 ils ont tenté de donner une estimation du nombre de spectateurs présents au concert
 áætlaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum