LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vetur no kk
 
framburður
 beyging
 hiver
 <skíðaíþróttin er stunduð> að vetri til
 
 <le ski est un sport qu'on pratique> en hiver
 <hér er yfirleitt snjóþungt> á veturna
 
 <généralement il y a beaucoup de neige ici> l'hiver
 <tíðarfar var hagstætt> í fyrra vetur
 
 <le temps était doux> l'hiver dernier
 <við komum þangað síðast> í vetur
 
 la dernière fois que nous sommes venus là, c'était> cet hiver
 <við ætlum þangað aftur> í vetur
 
 <nous allons y retourner> cet hiver
 <þau voru í Kaupmannahöfn> um veturinn
 
 <ils ont passé> l'hiver <à Copenhague>, <ils étaient à Copenhague> cet hiver-là
 <sex> vetra
 
 <six> ans
 tveggja vetra foli
 
 un étalon de deux ans
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum