LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vestur undir fs
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (í stefnu vestur og nálægt/upp að e-u)
 à l'ouest et à proximité de
 Íslendingar stunduðu veiðar vestur undir Nýfundnaland
 
 jadis, les Islandais pêchaient à l'est de Terre-Neuve
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 (í vestri og undir/nálægt/upp við e-ð)
 à l'ouest à proximité de
 margir landnemarnir settust að vestur undir Klettafjöllum
 
 plusieurs des colons se sont installés à l'Ouest, près des Rocheuses
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum