LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vestur um fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (í vesturátt og yfir e-ð)
 vers l'ouest en traversant <quelque chose>
 margir landnemar fóru vestur um slétturnar allt að Kyrrahafi
 
 plusieurs colons sont allés vers l'ouest en traversant les plaines jusqu'au Pacifique
 vestur um haf
 
 en traversant l'Atlantique (vers l'Amérique)
 það eru margar flugferðir vestur um haf frá Keflavík á hverjum degi
 
 plusieurs avions par jour s'envolent vers l'ouest au départ de Keflavík
 2
 
 sem atviksorð
 (áfram (eins og leið liggur) í vesturátt)
 vers l'ouest
 við fórum vestur um frá New York
 
 nous sommes allés vers l'ouest au départ de New York
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum