LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tími no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 temps
 fylgjast með tímanum
 
 être de son temps, vivre avec son temps
 gefa sér tíma til að <hugsa málið>
 
 prendre le temps de <réfléchir>
 það er tími til kominn að <lagfæra þakið>
 
 il est temps de <réparer le toit>
 það er <skammur> tími til stefnu
 
 le temps presse
 það vinnst (ekki) tími til <þess>
 
 on (n')a (pas) le temps de <faire cela>
 <koma heim> á tilsettum tíma
 
 <rentrer> à l’heure dite
 <þetta getur breyst> með tímanum
 
 <cela peut changer> avec le temps, <cela peut changer> à la longue
 <ástandið var erfitt> um tíma
 
 <la situation était difficile> pour un (certain) temps
 2
 
 (klukkutími)
 heure
 <fólkið stóð í biðröð> tímunum saman
 
 <les gens faisaient la queue> (pendant) des heures
 3
 
 (kennslustund)
 cours
 mæta í tíma
 
 venir en cours
  
 drepa tímann
 
 tuer le temps
 ekki er ráð nema í tíma sé tekið
 
 il faut s'y prendre bien à l'avance
 hafa tímann fyrir sér
 
 avoir du temps devant soi
 muna tímana tvenna
 
 avoir vécu une époque de changements
 þetta eru orð í tíma töluð
 
 il était temps que quelqu'un le dise
 <þetta> verður að bíða betri tíma
 
 il faut renvoyer <cela> à des temps meilleurs
 <spáin rætist> í fyllingu tímans
 
 <la prédiction se réalisera> en temps et lieu
 <panta flugfar> í tíma
 
 <réserver un vol> à temps
 <tala um þetta> í tíma og ótíma
 
 <parler de cela> tout le temps
 <þetta tíðkast ekki> nú á tímum
 
 <cela ne se pratique plus> par les temps qui courent
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum