LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjöldur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (til varnar)
 [mynd]
 bouclier, écu
 2
 
 (heiðursplata)
 écusson
  
 bregða skildi yfir <hana>
 
 <la> mettre sous son aile, <la> protéger
 ganga fram fyrir skjöldu
 
 prendre les rênes
 prendre l'initiative
 hafa hreinan skjöld
 
 n'avoir rien à se reprocher, avoir les mains nettes
 koma <honum> í opna skjöldu
 
 <le> prendre au dépourvu
 leika tveimur skjöldum
 
 jouer double jeu
 vera sverð og skjöldur <þjóðarinnar>
 
 être le glaive et le bouclier <de son peuple> (formule convenue exaltée pour qualifier une figure héroïque)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum