LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skoðun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (álit)
 opinion, avis
 hafa skoðun á <þessu>
 láta í ljós skoðun sína
 
 donner son opinion
 mynda sér skoðun
 
 se faire une opinion
 skipta um skoðun
 
 changer d'avis, changer d'opinion
 skiptast á skoðunum við <hana>
 
 discuter avec <elle>
 vera annarrar skoðunar
 
 avoir une opinion différente
 vera á <sömu; gagnstæðri> skoðun
 
 [vera á <sömu> skoðun] avoir <la même> opinion
 [vera á <gagnstæðri> skoðun] avoir une opinion <contraire>
 vera þeirrar skoðunar að <fiskur sé hollur>
 
 être d'avis que <le poisson est une nourriture saine>
 það eru skiptar skoðanir um <þetta>
 
 les avis divergent à <ce propos>
 2
 
 (athugun)
 contrôle, examen
 ég þarf að fara með bílinn í skoðun
 
 il faut que j'emmène la voiture au contrôle technique
 <málið> er til skoðunar
 
 <l'affaire> est en cours l'examen
 3
 
 (læknisskoðun)
 examen
 fara/koma í skoðun
 
 aller/venir passer un examen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum