LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pirraður lo info
 
framburður
 beyging
 énervé, irrité
 hann verður alltaf svo pirraður þegar ég minnist á peninga
 
 il s'irrite toujours dès que je parle d'argent
 hún er stundum pirruð á dóttur sinni
 
 elle est parfois irritée par sa fille
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum