LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pistill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (skrif í blaði)
 chronique, article
 hann ritar vikulega pistla í blaðið
 
 il écrit des chroniques hebdomadaires pour le journal
 2
 
 (trúartexti)
 épître
 pistilinn skrifar postulinn Páll
 
 Saint-Paul écrit cette épître
  
 lesa <honum> pistilinn
 
 il <lui> fait un catéchisme, il <lui> fait une remontrance
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum