LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lítast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 subjekt: þágufall
 avoir un avis (sur un sujet ou un objet)
 lítast <vel> á <þetta>
 
 <bien> apprécier
 mér líst vel á nýja sófann þinn
 
 ton nouveau sofa me plaît beaucoup
 henni leist ágætlega á hugmyndina
 
 l'idée lui plaisait bien
 þeim leist ekki á að fara út í þetta óveður
 
 ils n'avaient nulle envie de sortir et braver la tempête
 lítast ekki á blikuna
 
 être inquiet
 líta, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum