LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lát no hk
 
framburður
 beyging
 décès, trépas (gamalt) (skáldamál)
 hann tók við versluninni eftir lát föður síns
 
 il a repris le magasin après le décès de son père
  
 það er ekkert lát á <storminum>
 
 <la tempête> ne se calme pas
 ekkert lát hefur verið á bardögum í borginni
 
 les batailles dans la ville se sont poursuivies sans trêve
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum