LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kitla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 chatouiller
 hún kitlaði hann með fjöður
 
 elle le chatouillait avec une plume
 2
 
 subjekt: þolfall
 chatouiller
 mig kitlar í nefið
 
 mon nez me chatouille
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 flatter
 svona hrós kitlar hann töluvert
 
 ce genre de compliments le flattent considérablement
 kitlandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum