LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mæld hæð)
 taille, hauteur
 hann er meðalmaður á hæð
 
 c'est un homme de taille moyenne
 hæð borðsins er 80 cm
 
 la hauteur de la table est de 80 cm, la table fait 80 cm de haut
 2
 
 (í landslagi)
 colline
 3
 
 (hæð í húsi)
 étage
 húsið er tvær hæðir og ris
 
 la maison est composée de deux étages et d'un grenier
 tveggja hæða strætó
 
 bus à deux étages
 4
 
 veðurfræði
 (háþrýstisvæði)
 anticyclone
 hæðin yfir Grænlandi nálgast hratt
 
 l'anticyclone du Groënland se rapproche rapidement
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum