LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hýsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um húsnæði)
 héberger
 þau hýstu ferðamennina í tvær nætur
 
 ils ont hébergé les touristes pendant deux nuits
 húsið er nógu stórt til að hýsa margar fjölskyldur
 
 la maison est assez grande pour héberger plusieurs familles
 2
 
 (varðveita)
 abriter
 sérstök bygging hýsir listaverkin
 
 un bâtiment spécial abrite les œuvres d'art
 3
 
 (rafræn hýsing)
 héberger (des sites internet)
 fyrirtækið hýsir margar vefsíður
 
 l'entreprise héberge plusieurs sites internet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum