LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutlaus lo info
 
framburður
 beyging
 hlut-laus
 1
 
 (óhlutdrægur)
 objectif, neutre
 útvarpið flutti hlutlausar fréttir af málinu
 
 la radio a livré un compte-rendu objectif de l'affaire
 2
 
 (ekki áberandi)
 neutre
 biðstofan er máluð í hlutlausum litum
 
 la salle d'attente est peinte de couleurs neutres
 2
 
 (bílagír)
 au point mort (voiture)
 bíllinn var í hlutlausum
 
 la voiture était au point mort
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum