LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hluti no kk
 
framburður
 beyging
 partie
 stór hluti landsmanna er þessu fylgjandi
 
 une grande partie des habitants est pour cela
 hann býr í elsta hluta borgarinnar
 
 il habite dans la partie la plus ancienne de la ville
 hluti af <heildinni>
 
 une partie <du tout>, une partie de <l'ensemble>
  
 meiri hluti
 
 majorité
 minni hluti
 
 minorité
 það er farið að síga á seinni hlutann
 
 on approche de la fin
 <viðgerðum er lokið> að hluta til
 
 <la réparation est> en partie <finie>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum