LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

héðan ao
 
framburður
 d'ici
 flestir er fluttir héðan úr dalnum
 
 la plupart sont partis de cette vallée
 ertu ættaður héðan?
 
 est-ce que tu es originaire d'ici ?
 við verðum að komast héðan burt
 
 il faut que nous partions d'ici
 héðan og þaðan
 
 d'ici et de là, d'ici et d'ailleurs
 matardiskarnir eru héðan og þaðan
 
 les assiettes viennent d'ici et d'ailleurs
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum