LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hér ao
 
framburður
 1
 
 (hérna)
 ici
 hér gerðist það
 
 c'est ici que c'est arrivé
 áttu heima hér?
 
 tu habites ici ?
 2
 
 (hingað)
 
 komdu hér, ég ætla að segja þér dálítið
 
 viens là, je vais te dire quelque chose
 hann kom hér á yngri árum
 
 il est arrivé là quand il était jeune
 er hér var komið sögu
 
 c'est à ce moment-là de son récit
 er hér var komið sögu þagnaði hann og leit út
 
 c'est à ce moment-là de son récit qu'il s'est tu et a jeté un coup d'œil vers l'extérieur
 3
 
 (þessi hér)
 celui-ci
 já, þessi stóll er furðulegur, en sjáðu þennan hér!
 
 oui, c'est une drôle de chaise, mais vois plutôt celle-ci !
 4
 
 (sagt þegar hlutur er réttur)
 voici
 hér hefurðu skjölin
 
 voici les documents
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum