LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gegna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 obéir, suivre (un ordre)
 hann gegndi ekki mömmu sinni
 
 il n'obéissait pas à sa mère
 við gegnum fyrirmælum verkstjórans
 
 nous suivons les consignes du contremaître
 2
 
 occuper (un poste, un rôle), accomplir
 hún gegnir starfi dómsmálaráðherra
 
 elle occupe le poste de ministre de la Justice
 hann hefur aldrei gegnt herþjónustu
 
 il n'a jamais fait son service militaire
 þetta tæki gegnir mikilvægu hlutverki
 
 cet appareil joue un rôle essentiel
 ráðamenn eiga að gegna skyldu sinni við þjóðina
 
 les personnes au pouvoir doivent accomplir leur devoir envers la nation
 3
 
 það gegnir sama máli <um þetta>
 
 il en va de même pour <cela>
 skáldsagan er spennandi og sama máli gegnir um bíómyndina
 
 le roman est haletant et il en va de même pour le film
 það gegnir öðru máli um <þetta>
 
 il en va autrement pour <cela>
 silungsveiði er með besta móti en öðru máli gegnir um laxinn
 
 la pêche à la truite est excellente, mais il en va autrement du saumon
 <þetta> gegnir furðu
 
 <c'est> très étrange
 <þetta gerðist> þegar verst gegndi
 
 <cela s'est passé> au pire moment
 <tala lengur> en góðu hófi gegnir
 
 <parler plus> que de raison
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum