LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gegnum fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um hreyfingu milli innra og ytra borðs e-s/milli takmarka e-s)
 à travers (en traversant)
 hann boraði gegnum vegginn
 
 il a perçé un trou dans le mur
 við ókum gegnum hliðið
 
 nous sommes rentrés par le portail
 2
 
 (með e-ð/e-n sem tengingu/tengilið)
 par (pour indiquer une escale ou un moyen de transport)
 hún flaug til Aþenu gegnum Kaupmannahöfn
 
 elle a pris un avion pour Athènes en passant par Copenhague
 hann fékk upplýsingar gegnum síma
 
 il a obtenu les renseignements par téléphone
 viðskiptin fóru fram gegnum millilið
 
 l'affaire a été conclue par un intermédiaire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum