LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

garmur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (föt)
 haillon, guenilles
 telpan gekk í slitnum görmum
 
 la petite fille portait des haillons
 2
 
 (hlutur)
 objet usé et vétuste
 bíllinn okkar er orðinn óttalegur garmur
 
 notre voiture commence à se faire vétuste
 3
 
  
 oftast með greini
 malheureux, misérable
 hann er alveg dauðuppgefinn eftir ferðalagið, garmurinn
 
 il est à bout de souffle, le malheureux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum